Mannakorn í Ráðhúsinu
13. mars, 2007


Hljómsveitin Mannkorn, með þá Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson, í broddi fylkingar hefur átt marga smelli sem orðnir eru þjóðareign. Á síðasta ári gaf hljómsveitin út diskinn �?Ekki dauðir enn�? í tilefni af þrítugsafmæli hljómsveitarinnnar. Á tónleiknum í �?orlákshöfn flytja þeir marga af sínum þekktu slögurum, angurværa söngva og skemmtilega smelli. Forsala aðgöngumiða er hafin á Bæjarbókasafni �?lfuss.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst