Ríkið áfrýjar ekki til Hæstaréttar
Árni Mathiesen fjármálaráðherra sagði í samtali við Sunnlenska að of snemmt væri að tala um algera stefnubreytingu enda hefði hann ekki kynnt sér til hlítar öll þau mál sem bíða hugsanlega áfrýjunar. “En það er ljóst að við erum að reyna að gera málsmeðferðina sanngjarnari þannig að deilumálum fækki,” sagði Árni ennfremur. Landið sem um […]
Ungfrú Suðurland krýnd í kvöld
Alls taka tólf stúlkur þátt í keppninni í ár og munu þær koma fram sjö sinnum um kvöldið í fötum frá verslununum Central, Oroblu og Sportbæ. Hárgreiðsla og förðun á stúlkunum er í höndum starfsmanna Stofunnar á Selfossi. Á milli atriða verða margvíslegar uppákomur eins og söngatriði frá Johönnu Wiklund, strákarnir í hljómsveitinni Oxford stíga […]
Einstakt tækifæri fyrir Árborg
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins ákváðu með sínum samstarfsflokki í meirihlutastjórn að sækja um mótshaldið á seinni hluta síðasta árs. �?etta er í anda þess sem við höfðum boðað í okkar kosningabaráttu þar sem íþróttamál og uppbygging íþróttamannvirkja skipaði stóran sess.Byggja þarf upp íþrótta- ogútivistarsvæðið við Engjaveg.Eitt af því sem við höfðum lagt grunnin að var að byggja […]
Næturlífsdagskrá helgarinnar
Oxford á heimavelli Selfyssingarnir í Oxford troða upp á Pakkhúsinu á föstudag og laugardag. Ekki gleyma fimmtudagsdjamminu!DraugakarmaÁ Draugabarnum verður stórdansleikur með hljómsveitinni Karma á laugardag. Um miðnætti mun söngkonan Johanna Wiklund stíga á svið og syngja 3 – 4 lög, þar af eitt frumsamið. Húsið opnar klukkan 22:00. Írskir dagar �?að verða ærlegir Írskir dagar […]
Flóa- og Skeiðamannaafréttur fallegasti staður landsins
Fæðingardagur: 1. febrúar 1986.Fjölskylduhagir: �?gift og barnlaus. Foreldrar: Steinþór Guðmundsson og �?uríður Einarsdóttir, bændur, eru fósturforeldrar mínir. Blóðforeldar eru Helga Tryggvadóttir og Hróbjartur Gunnarsson.Systkini: Árni Steinn 15 ára, Kristrún 12 ára, Elín Inga 6 ára.Heimili: Oddgeirshólar í Flóahreppi.Skólaganga: Er að ljúka námi á félagsfræðibraut við Fjölbrautaskóla Suðurlands.Helstu áhugamál: Hestamennska, þá aðallega hrossarækt og einnig listir, […]
Skrifstofustörf flutt til Reykjavíkur
“�?etta stangast algjörlega á við það sem fyrirtækið tilkynnti á sínum tíma. Við viljum því fá útskýringar á þessu enda áhyggjuefni þegar stórfyrirtæki, sem eru ein af meginstoðum í atvinnulífinu á svæðinu, flytja hluta af starfsemi sinni til Reyjavíkur,” segir �?orvaldur Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, í samtali við Sunnlenska. (meira…)
Komið að stóru stundinni
Jóhanna Friðrikka er ekki ókunn leikgleðinni á Laugarvatni. Hún brautskráðist þaðan árið 2000 og lauk síðan námi frá Leiklistardeild Listaháskóla Íslands árið 2005. Hún er fædd og uppalin í Vík í Mýrdal en er búsett í Reykjavík og leikur um þessar mundir í hinni vinsælu sýningu Abbababb í Hafnarfjarðarleikhúsinu.Hún segir að það sé nóg af […]
Eyjamaðurinn Andrés Sigurvinsson ráðinn í stöðuna
Andrés, sem er kennari og leikari að mennt, starfaði m.a. í þrjú ár sem framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs Vestmannaeyjabæjar. en mestan part starfsævinnar hefur hann þó starfað sem leikstjóri og kennari, bæði á framhaldsskólastigi og í almennri kennslu.�?Að takast á við þetta starf leggst vel í mig. �?g hlakka til að takast á við það […]