Næturlífsdagskrá helgarinnar
16. mars, 2007


Oxford á heimavelli
Selfyssingarnir í Oxford troða upp á Pakkhúsinu á föstudag og laugardag. Ekki gleyma fimmtudagsdjamminu!

Draugakarma
Á Draugabarnum verður stórdansleikur með hljómsveitinni Karma á laugardag. Um miðnætti mun söngkonan Johanna Wiklund stíga á svið og syngja 3 – 4 lög, þar af eitt frumsamið. Húsið opnar klukkan 22:00.

Írskir dagar
�?að verða ærlegir Írskir dagar á skemmtistaðnum Tony´s County í �?lfusi á fimmtudag, föstudag og laugardag. Lifandi írsk tónlist, írskur matur og sjálfsagt írskt kaffi líka ef því er að skipta.

Jazzað í Rauða húsinu
Jazz dúettinn Pitchfork Rebellion leikur fyrir matargesti á Rauða húsinu á laugardag frá klukkan 21-23.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst