Margrét Lára sló eigið markamet

Margrét Lára Viðarsdóttir bætti í kvöld eigið markamet í Landsbankadeildinni þegar hún skoraði fjórða og síðasta mark Vals gegn KR í leik sem flestir telja úrslitaleik Íslandsmótsins. Með sigrinum stendur Valsliðið með pálmann í höndunum. Margrét skoraði tvö mörk í leiknum og hefur því skorað alls 35 mörk í sumar í aðeins 15 leikjum. Hreint […]
Reynslusaga ungs eyjamanns úr Reykjavík

Bróðir minn lenti í nokkuð skondnu atviki í rvk-inni í gær. Nýfluttur til rvk og veit kannski ekki alveg hvernig allt funkerar hérna en ég fullvissaði hann nú um að það sem hann lenti í, í gær væri nú ekki daglegt brauð. Það var þannig að hann var að keyra í Kópavoginum á leiðinni með […]
Margrét Lára bætti markametið í 4:2-sigri Vals gegn KR

Valur sigraði KR, 4:2, í Landsbankadeild kvenna í dag og er Valur nánast búið að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Valur er með 43 stig en KR 40 en markatala Vals er mun betri. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvívegis í leiknum og hefur hún skorað 35 mörk í deildinni og bætti hún þar með markametið sem hún […]
Fiskistofa gefur út síldveiðileyfi í norskri lögsögu
Í ljósi þess að í byrjun árs tókust samningar um veiðar úr norsk-íslenska síldarstofninum hafa íslensk skip fengið leyfi til síldveiða innan norskrar lögsögu. Að kröfu Norðmanna geta aðeins 15 íslensk skip fengið leyfi til veiða á hverjum tíma. Alls eru veiðiheimildir íslenskra skipa innan norskrar lögsögu 34.560 tonn og er skipunum heimilt að veiða […]
Barnvænni Vestmannaeyjar

Bravó! Bæjarstjórn Vestmannaeyja hefur ákveðið að lækka leikskólagjöld. Grunngjaldið á að lækka um 18,3% og munu foreldrar með barn í átta tíma vistun með fæði spara sér 4.480 kr. á mánuði. Borga núna 26.580 kr. í stað 31.060 kr. áður. Eða um 53.760 kr. á ári. Því er um töluverða kjarabót að ræða fyrir foreldra […]
FRÍTT Á VÖLLINN

Á laugardaginn n.k. verða tveir stórleikir á vegum félagsins. Fyrri leikurinn er kl. 14.00 og er á Hásteinsvelli en þá fá eyjamenn Grindvíkinga í heimsókn. Er um gríðarlegan mikilvægan leik að ræða og verður ÍBV að vinna sinn leik. Hins vegar er það fyrstu leikur meistaraflokksliðs ÍBV í handbolta í N1-deildinni en þeir taka á […]
Frítt á leiki laugardagsins

Á laugardaginn verður nóg um að vera fyrir boltaþyrsta áhorfendur því þá tekur ÍBV á móti Grindavík í mikilvægum leik í 1. deild í knattspyrnu og síðar sama dag leikur handknattleikslið ÍBV sinn fyrsta leik Íslandsmótsins, gegn Fram. Hópur fyrirtækja hefur ákveðið að bjóða öllum þeim sem vilja á leikina báða en knattspyrnuleikurinn hefst klukkan […]
Hermann og Gunnar með vírus á leikdegi.

Í gærkvöldi áttust við á Laugardalsvelli landsliðs Íslands og Norður Írlands í undankeppni EM í knattspyrnu sem fram fer á næsta ári í Sviss og Austurríki en leikurinn endaði með sigri Íslands 2-1. En fyrir leikinn í gær var ekki víst hvaða leikmenn landsliðsins hefðu heilsu til að spila þennan mikilvæga leik. Nokkrir leikmenn liðsins […]
60 ára afmælisdagskrá Selfoss 14. til 16. september 2007
Vegleg afmælisdagskrá verður á Selfossi um næstu helgi. Ýmislegt verður til gamans gert og mikill metnaður lagður í dagskráratriði með listsýningum, tónlist og uppákomum. Dagskráin hefst á föstudegi og stendur til sunnudags og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. (meira…)
Bjórdrykkja!!!

100 karlmenn voru látnir drekka bjór og eftir aðeins sex bjóra voru áhrifin orðin sýnileg á öllum mönnunum (100%). Þeir: þyngdust, fóru að blaðra tóma vitleysu, gerðust alltof tilfinninganæmir, gátu ekki keyrt, gátu ekki hugsað rökrétt, rifust útaf engu og neituðu að biðjast afsökunar þótt þeir hefðu rangt fyrir sér. Að teknu tilliti til ofangreindra þátta er sterklega […]