100 karlmenn voru látnir drekka bjór og eftir aðeins sex bjóra voru áhrifin orðin sýnileg á öllum mönnunum (100%). Þeir: þyngdust, fóru að blaðra tóma vitleysu, gerðust alltof tilfinninganæmir, gátu ekki keyrt, gátu ekki hugsað rökrétt, rifust útaf engu og neituðu að biðjast afsökunar þótt þeir hefðu rangt fyrir sér. Að teknu tilliti til ofangreindra þátta er sterklega varað við bjórdrykkju meðal karlmanna. Mér personulega þykir rétt að benda á að áhrif Foster's bjór eru ekki sem hér segir og tala ég þar af fenginni reynslu!!!!
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst