Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður fyrirmynd að viðræðugrundvelli

Ef kvótaskerðing stjórnvalda Hafrannsóknastofnunar gengur eftir í þrjú ár eins og ætlað er a.m.k. þá nemur skerðing tekna og efnahagsleg áhrif um 10 milljörðum króna aðeins í Vestmannaeyjum, þessari stærstu verstöð landsbyggðarinnar. Bæjarstjórn Vestmannaeyja brást skjótt við og lét vinna mjög faglega úttekt á áhrifum skerðingarinnar og bauð síðan upp á viðræður við stjórnvöld til […]

Bæjarstjórn Vestmannaeyja býður fyrirmynd að viðræðugrundvelli

EF KVÓTASKERÐING stjórnvalda á þorski samkvæmt tillögum Hafrannsóknastofnunar gengur eftir í þrjú ár eins og ætlað er a.m.k. þá nemur skerðing tekna og efnahagsleg áhrif um 10 milljörðum króna aðeins Vestmannaeyjum, þessari stærstu verstöð landsbyggðarinnar. Bæjarstjórn Vestmannaeyja brást skjótt við og lét vinna mjög faglega úttekt á áhrifum skerðingarinnar og bauð síðan upp á viðræður […]

Ný heimasíða ibvfan.is

Ný og glæsileg heimasíða ibvfan opnar í dag, síðan er gerð af vef fyrirtækinu Tónaflóð (http://www.tonaflod.is/). Er þetta mikil búbót fyrir stuðningsmannafélag ÍBV sem einbeitir sér af fótbolta og handbolta og er þetta fréttaveita fyrir stuðningsmenn og konur. Ibvfan.is stóð fyrir beinum útsendingum í tilraunaskyni á netinu í sumar frá leikjum ÍBV í 1.deild og […]

Eyjamenn ætla að fjölmenna á leik Reynis og Þróttar

Um hundrað stuðningsmenn ÍBV sem eru búsettir í Reykjavík ætla að fjölmenna á Sparisjóðsvöllinn í Sandgerði í dag og hvetja Reynismenn gegn Þrótti. Á heimasíðu Sandgerðisbæjar er haft eftir Sverri Júlíusyni í stuðningsmannafélagi ÍBV í Eyjum að 100 manns hafi staðfest þátttöku sína og að tvær rútur muni fara með Eyjamenn á leikinn. Þróttarar geta […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.