Ný og glæsileg heimasíða ibvfan opnar í dag, síðan er gerð af vef fyrirtækinu Tónaflóð (http://www.tonaflod.is/). Er þetta mikil búbót fyrir stuðningsmannafélag ÍBV sem einbeitir sér af fótbolta og handbolta og er þetta fréttaveita fyrir stuðningsmenn og konur.
Ibvfan.is stóð fyrir beinum útsendingum í tilraunaskyni á netinu í sumar frá leikjum ÍBV í 1.deild og gekk það vel og unnið er að því að hafa beinar lýsingar í handboltanum í vetur.
Nokkrir fréttamenn munu skrifa pistla og fréttir inn á síðuna þar má nefna.
Sverrir Júlíusson hjá Háköllunum. Gilli Hjartar (Bloggari ) Sigurður Ingi ( fótboltamaður ) Írena Þórarinsdóttir ( Áhugamaður um Fótbolta )
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst