Tillaga um aukningu stofnfjár lögð fyrir fund stofnfjárhafa Sparisjóðsins í næstu viku

Í næstu viku verður fundur stofnfjárhafa Sparisjóðs Vestmannaeyja og mun stjórn Sparisjóðsins leggja það til að stofnfjárhöfum verði fjölgað. Miðað við þá staðreynt að fjárfestar vilji kaupa núverandi stofnfé í Sparisjóðnum þá má gera ráð fyrir því að mikil eftirspurn verði eftir því aukna stofnfé sem gefið verður út ef tillagan verður samþykkt. www.eyjar.net sendu nokkrar spurningar á Ólaf […]
Mig langar alltaf heim

www.eyjar.net heldur áfram að heyra í brottfluttum eyjamönnum bæði innanlands sem og erlendis með þeim tilgangi að fá að vita hvar þau eru stödd í lífinu og hvaða viðhorft þau hafa til Vestmannaeyja. Að þessu sinni heyrðum við í Björk Guðnadóttur en Björk er búsett í Reykjavík sem stendur. Nafn: Björk Guðnadóttir (1978) Fjölskylduhagir: Bý með […]
Grunsamleg gjöf

Sprautur, 49 steratöflur og 60 lyfjatöflur fundust inn í útvarpstæki á Litla-Hrauni á dögunum. Gestkomandi á Hrauninu hugðist færa fanga tækið en fangaverðir töldu það nokkuð grunnsamlegt, segir í dagbók Selfosslögreglu. (meira…)
Ráðist gegn reykspóli

Selfosslögregla boðar hertar aðgerðir gegn reykspóli á vegum og bílastæðum á Selfossi. Um helgina var einn ökumaður kærður fyrir slíkt og einnig sektaður fyrir að vera með slitna og óhæfa hjólbarða undir bíl sínum. (meira…)
Greiðir fórnarlambinu 470 þúsund

Liðlega þrítugur Selfyssingur var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hrottalega líkamsárás og fyrir að aka sviptur ökuréttindum. Honum er einnig gert að greiða fórnarlambi sínu 470 þúsund krónur í miskabætur og 60 þúsund króna sekt í ríkissjóð. (meira…)
Starfsmenn sigruðu SS fyrir dómi

Sláturfélag Suðurlands á Selfossi braut kjarasamninga með því að neita að greiða starfsmönnum, sem búa lengra en 12 kílómetra frá vinnustaðnum, fyrir akstur alla vegalendinga á milli heimilis og vinnu. Fyrirtækið vildi aðeins greiða fyrir þann hluta sem var umfram 12 kílómetra en á það var ekki fallist í Félagsdómi, þar sem dómur var kveðinn […]
Rúnar Júl á �?tlaganum

Rúnar Júlíusson og hljómsveit hans hélt uppi gargandi stemningu á Útlaganum á laugardag. Skoða myndir. (meira…)