Selfosslögregla boðar hertar aðgerðir gegn reykspóli á vegum og bílastæðum á Selfossi. Um helgina var einn ökumaður kærður fyrir slíkt og einnig sektaður fyrir að vera með slitna og óhæfa hjólbarða undir bíl sínum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst