Liðlega þrítugur Selfyssingur var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hrottalega líkamsárás og fyrir að aka sviptur ökuréttindum. Honum er einnig gert að greiða fórnarlambi sínu 470 þúsund krónur í miskabætur og 60 þúsund króna sekt í ríkissjóð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst