Búist við stormi sunnan- og vestanlands

Created by PhotoWatermark Professional

Búist er við stormi við suður- og vesturströndina og á Miðhálendinu. Veðurstofa Íslands spáir norðvestan 10-18 m/s og éljum, en hálfskýjað verður um landið suðaustanvert. Lægir og léttir til um landið vestanvert undir hádegi, en austlands síðdegis. Vaxandi suðvestan átt í kvöld og slydda eða rigning um landið vestanvert, 15-23 m/s seint í nótt, hvassast […]

Landeigendur slíta viðræðum við Landsvirkjun

Tveir landeigendur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi hafa slitið viðræðum við Landsvirkjun vegna áforma um Hvammsvirkjun og lón í mynni Þjórsárdals. Áður hafa eigendur Skálmholtshrauns í Flóa slitið samningaviðræðum vegna Urriðafossvirkjunar. (meira…)

�?rkomumet á Stórhöfða í október

Samkvæmt yfirliti sem Trausti Jónsson veðurfræðingur hefur tekið saman, féll úrkomumet á 12 veðurathugunarstöðum í október, þar sem mælingar hafa verið stundaðar í 30 ára eða lengur. Meðal þeirra staða er Stórhöfði, en þar hefur aldrei mælst meir úrkoma síðan mælingar hófust þar árið 1921 eða 332.5 millimetrar (meira…)

Rjúpnaveiðimannaleitardagar

Um kvöldmatarleitið í gær barst beiðni um aðstoð þar sem bíll hafði runnið ofan í gil norðan Rauðafells. Par sem var í bílnum slapp ómeitt en bíllinn skemmdist. þau þurftu að labba í 1 1/2 tíma í leiðindaveðri til að komast í símasamband. Björgunasveitin Ingunn brást skjótt við og um níuleitið var bæði búið að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.