Samkvæmt yfirliti sem Trausti Jónsson veðurfræðingur hefur tekið saman, féll úrkomumet á 12 veðurathugunarstöðum í október, þar sem mælingar hafa verið stundaðar í 30 ára eða lengur. Meðal þeirra staða er Stórhöfði, en þar hefur aldrei mælst meir úrkoma síðan mælingar hófust þar árið 1921 eða 332.5 millimetrar
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst