Samningur Handboltaakademíu Umf. Selfoss og Guðmundar Tyrfingssonar ehf.
Í vikunni var undirritaður samningur milli Handboltaakademíu Umf. Selfoss og Guðmundar Tyrfingssonar ehf. um samstarf næstu 4 árin. Í samningnum er samið sérstaklega um notkun á bifreiðum með þriggja punkta öryggisbeltum í öllum sætum. Á samningstímanum mun Guðmundur Tyrfingsson ehf. einnig styrkja akademíuna m.a. í formi auglýsingakaupa. . (meira…)
Vikuinnleggið minna nú en á sama tíma í fyrra
Vikuinnlegg mjólkur á Selfossi er nú minna en í sömu viku í fyrra og hefur verið svo frá í 5. viku þessa árs. Í viku 8 var innleggið 17.577 lítrum minna en fyrir ári síðan. Framan af þessu verðlagsári var vikuinnleggið mun meira en á fyrra verðlagsári og mestur var munurinn í viku 42 á […]
Ellefta landgræðslufélagið stofnað
Landgræðslufélag var stofnað í Hrunamannahreppi þann 25. febrúar s.l.og heitir það Landgræðslufélag Hrunamanna. Starfssvæði þess er Hrunamannahreppur ásamt afrétti. Er þetta 11. landgræðslufélagið sem er nú starfandi á Íslandi. Hrunamenn hafa lengi unnið að landgræðslu á afrétti sínum með góðum árangri en hann er víðáttumikið landsvæði sem nær frá byggð, inn með Hvítá að austan, […]
Fjögur skip aðstoða Hafró við loðnuleit

Ólíklegt er talið að loðnumælingar skili niðurstöðum í dag. Árni Friðriksson, rannsóknarskip Hafrannsóknarstofnunar, leitar nú að loðnu sunnan við landið. Fjögur fiskveiðiskip leggja stofnuninni lið við leitina. Stjórn Snæfells, félags smábátaeigenda á Snæfellsnesi, hefur lýst yfir stuðningi við loðnuveiðibannið. (meira…)
Stjórn STAVEY mótmælir hækkunum á gjaldskrá Herjólfs

Stjórn Starfsmannafélags Vestmannaeyjabæjar mótmælir harðlega þeim hækkunum sem orðið hafa á fargjöldum með Herjólfi. Yfirlýstum þjóðvegi milli lands og Eyja. Stjórn Starfsmannafélagsins óskar eftir því að samgönguráðherra og þingmenn Suðurlands hlutist til um að hækkanarnir verði dregnar til baka. (meira…)
Stal bíl og henti lyklunum í �?lfusá
43 ára gamall karlmaður var í morgun dæmdur til greiðslu tuttugu þúsund króna sektar vegna skemmdarverks sem hann framdi. Þann 28. ágúst síðstliðinn reif maðurinn ventil úr felgu bíls og hleypti loftinu úr honum. Hann lét ekki staðar numið við það heldur tók í heimildarleysi aðra bifreið og ók henni bak við myndbandaleigu í bænum. […]
�?vagleggskonan missti prófið
Dómur í svokölluðu Þvagleggsmáli féll í Héraðsdómi Suðurlands í morgun. María Bergsdóttir sem ákærð var fyrir ölvun við akstur var svipt ökuleyfi í eitt ár en auk þess fékk hún 30 daga skilorðsbundið fangelsi. (meira…)
Búið að draga í fyrstu umferðum í bikarkeppni karla og kvenna

Þrátt fyrir að enn séu meira en tíu vikur í að knattspyrnusumarið hefjist er þegar búið að draga í fyrstu umferðir í bikarkeppni karla og kvenna. Karlalið ÍBV og KFS koma inn í keppnina í 2. umferð, ÍBV tekur á móti ÍR 2. júní og sama dag tekur KFS annað hvort á móti KV eða […]
Kynningarfundur VR um kjarasamninga á netinu

Verslunarmannafélag Reykjavíkur ætlar að nýta sér tæknina og nota vefinn til þess að koma til móts við þá sem ekki hafa tök á að mæta á kynningarfund um nýgerða kjarasamninga á Hilton hóteli í kvöld kl. 19.30. VR félagar á landsbyggðinni geta fylgst með fundinum á vefnum á www.vr.is og hefst útsendingin kl. 19.30. Þetta […]
Ekki fleiri skipt um trúfélag síðan 1996
Tæpt eitt prósent landsmanna skipti um trúfélag á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þar er bent á að trúfélagabreytingum hafi fjölgað undanfarin þrjú og hafa þær ekki verið hlutfallslega fleiri síðan 1996. (meira…)