Tæpt eitt prósent landsmanna skipti um trúfélag á síðasta ári samkvæmt tölum Hagstofunnar. Þar er bent á að trúfélagabreytingum hafi fjölgað undanfarin þrjú og hafa þær ekki verið hlutfallslega fleiri síðan 1996.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst