Skref í rétta átt fyrir mig sem leikmann og persónu

Finnur Ólafsson, nýr leikmaður ÍBV segist hlakka til næsta sumars en hann stefnir á að vera í toppbaráttu með sínu nýja liði. Finnur segir metnað Eyjamanna og umgjörð hafi gert það að verkum að hann valdi að ganga í raðir ÍBV og að hann telji þetta vera skref í rétta átt fyrir sig sem leikmann […]
Finnur �?lafsson í raðir ÍBV

Finnur Ólafsson, 25 ára gamall miðjumaður úr HK skrifaði í dag undir samning hjá ÍBV og mun hann leika með félagin næsta sumar. Finnur hefur leikinn allan sinn feril með HK en langaði að breyta til og valdi ÍBV. Gerður var þriggja ára samningur við Finn. (meira…)
Stefnir í verkfall sjómanna

Eyjafréttir heyrðu hljóðið í Bergi Páli Kristinssyni, formanns Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Verðanda í Vestmannaeyjum og situr á ársþingi Farmanna- og fiskimannasambandsins þessa stundina. Ársþingið afþakkaði boð landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í dag og Bergur Páll segir hljóðið afar þungt í gestum þingsins. „Aðgerðir ríkisstjórnarinnar um afnám sjómannaafsláttinn gera ekkert annað en að setja kjarasamninga sjómanna í […]
Afþökkuðu boð landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra

Þessa stundina stendur yfir ársþing Farmanna- og fiskimannasambands Íslands á Grand Hótel í Reykjavík. Hið opinbera er í niðurskurðaraðgerðum og sjávarútvegurinn hefur ekki farið varhluta af því og nýjasta útspil ríkisstjórnarinnar er afnám sjómannaafsláttar. Þetta kunna sjómenn eðlilega afar illa við og hafa látið það í ljós á ársþinginu. (meira…)
Eða sambærilegt horf og skattfrjálsar dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna

„Annað hvort á að hækka sjómannaafsláttinn umtalsvert eða breyta honum þannig að hann fari í sambærilegt horf og skattfrjálsar dagpeningagreiðslur til ríkisstarfsmanna og annarra launþega,“ sagði Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna. (meira…)
Brosti í gegnum tárin og ákvað að styrkja starfið

Íslendingar hafa eðlilega komið illa út úr bankahruninu og greiðslubyrði lána og vöruverð hefur hækkað Gengistryggð lán hafa hækkað upp úr öllu valdi en staða krónunnar kemur sér einnig afar illa fyrir hjálparstarf sem Íslendingar standa fyrir erlendis. Bjarni Jónasson, útvarpsmaður og lífskúnstner, heyrði í Sirrý á Rás 2 þar sem fjallað var um ABC […]
Sjómannaaflsátturinn afnuminn í þrepum
Steingrímur J. Sigfússon lagði í gærkvöldi á Alþingi fram tvo svokallaða bandorma um tekjuöflun ríkisins. Í þeim er meðal annars gert ráð fyrir hinum áður boðaða þriggja þrepa tekjuskatti auk þess sem sjómannaafslátturinn svokallaði verður afnuminn í skrefum á fjórum árum frái og með 2011. (meira…)
Fílabeinsturn fáránleikans

Hvort það eigi að klára Tónlistarhúsið, láta það bíða, jafna það við jörðu eða nota það t.d. sem safn (gæti líka verið fangelsi). Vil minna á að þetta hús átti að kosta 6 milljarða árið 2002, en er skv. nýjustu útreikningum komið vel yfir 26,5 milljarða (25 milljarða í vor) ! Og enn vilja menn […]