Brosti í gegnum tárin og ákvað að styrkja starfið
27. nóvember, 2009
Íslendingar hafa eðlilega komið illa út úr bankahruninu og greiðslubyrði lána og vöruverð hefur hækkað Gengistryggð lán hafa hækkað upp úr öllu valdi en staða krónunnar kemur sér einnig afar illa fyrir ­hjálparstarf sem Íslendingar standa fyrir erlendis. Bjarni Jónasson, útvarpsmaður og lífskúnstner, heyrði í Sirrý á Rás 2 þar sem fjallað var um ABC barna­hjálp.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst