Finnur Ólafsson, nýr leikmaður ÍBV segist hlakka til næsta sumars en hann stefnir á að vera í toppbaráttu með sínu nýja liði. Finnur segir metnað Eyjamanna og umgjörð hafi gert það að verkum að hann valdi að ganga í raðir ÍBV og að hann telji þetta vera skref í rétta átt fyrir sig sem leikmann og persónu. Viðtalið við Finn má lesa hér að neðan.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst