Hin heilaga þrenning komin

Ólympíuleikarnir hefjast í London með formlegum hætti á morgun, föstudag með opnunarhátíð leikanna. Eftir því sem næst verður komist er einn Eyjamaður sem tekur þátt í leikunum í ár, handknattleiksmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson er í leikmannahópi íslenska liðsins sem vann silfurverðlaun á leikunum fyrir fjórum árum. (meira…)
�?urrkar hafa sett mark sitt á gróður í Surtsey

Ástand gróðurs í Surtsey er víða mjög slæmt eftir þurrka sumarsins, einkum á hraunklöppum þar sem plöntur hafa visnað. Þetta kemur fram á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands þar sem greint er frá árlegum rannsóknarleiðangri til eyjarinnar. (meira…)
Lengri opnunartími sundlaugar

Ákveðið hefur verið að bregðast við fjölmörgum óskum um lengingu á opnun sundlaugarsvæðisins nú í sumar. Opnunartími verður því eftirfarandi til og með 26. ágúst að laugardegi og sunnudegi á Þjóðhátíð undanskildum. Opnunartíminn verður þá svona: (meira…)
Villa í lista yfir skattakónga – Guðbjörg á meðal fimm efstu

Villa reyndist vera í lista sem Ríkisskattstjóri sendi fjölmiðlum í morgun yfir þá sem greiddu hæstu opinberu gjöldin í fyrra. Villan fólst í því að það vantaði nokkra menn á listann. Þorsteinn Hjaltested, landeigandi á Vatnsenda, er engu að síður skattakóngur annað árið í röð og Guðbjörg Astrid Skúladóttir er í öðru sæti. (meira…)
Einar Bárðarson aðstoðaði dreng í vanda í sundlaug

„Það er bara að brýna það fyrir foreldrum að börn verða að nota kúta,“ segir Einar Bárðarson, athafnmaður, en á laugardaginn síðasta var hann ásamt börnunum sínum í sundlaug Vestmanneyja þegar hann sá fimm ára dreng í vanda í lauginni. „Ég veit nú ekki hvað ég á að segja við því,“ segir Einar þegar blaðamaður […]
Skaðabótamál til skoðunar

Vestmannaeyjabær útilokar ekki að höfða skaðabótamál á hendur Kaupþingi, en slitastjórn bankans stefndi bænum fyrir skemmstu og krafðist endurgreiðslu á ríflega milljarði króna vegna útgreiðslu á peningamarkaðsinnlánum skömmu fyrir fall bankans. (meira…)