Einar Bárðarson aðstoðaði dreng í vanda í sundlaug
25. júlí, 2012
„Það er bara að brýna það fyrir foreldrum að börn verða að nota kúta,“ segir Einar Bárðarson, athafnmaður, en á laugardaginn síðasta var hann ásamt börnunum sínum í sundlaug Vestmanneyja þegar hann sá fimm ára dreng í vanda í lauginni. „Ég veit nú ekki hvað ég á að segja við því,“ segir Einar þegar blaðamaður spyr hann hvort hann hafi bjargað barninu.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst