Gengur ekkert að skora

Það gengur hvorki né rekur í sóknarleik karlaliðs ÍBV þessa dagana. Liðið hefur aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum og tvö í síðustu fjórum. Eyjamenn gerðu 0-0 jafntefli gegn ÍA í dag þar sem ÍBV átti 17 marktilraunir gegn aðeins þremur tilraunum Skagamanna. Síðari hálfleikur fór nánast eingöngu fram á vallarhelmingi ÍA […]

Eivör með tónleika í dag í Höllinni

Færeyska söngkonan, Eivör Pálsdóttir mun halda útgáfutónleika í Höllinni í dag. Eivör mun þar koma fram með hljómsveit en tilefnið er útgáfa plötunnar Room en tónleikarnir verða í kjölfarið á útgáfutónleikum í Hörpu. Eivör gat ekki hugsað sér að sleppa því að fara frá Íslandi, án þess að koma til Eyja. (meira…)

Einn af úrslitaleikjum sumarsins í dag

Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti ÍA í 18. umferð Pepsídeildar karla en leikurinn fer auðvitað fram á Hásteinsvellinum. Liðin eru jöfn að stigum í 3. og 4. sæti en bæði hafa þau 27 stig eftir 17 leiki. Fjögur íslensk lið fara í Evrópukeppnina næsta sumar en KR-ingar hafa þegar tryggt sér eitt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.