Einn af úrslitaleikjum sumarsins í dag
2. september, 2012
Í dag klukkan 16:00 tekur ÍBV á móti ÍA í 18. umferð Pepsídeildar karla en leikurinn fer auðvitað fram á Hásteinsvellinum. Liðin eru jöfn að stigum í 3. og 4. sæti en bæði hafa þau 27 stig eftir 17 leiki. Fjögur íslensk lið fara í Evrópukeppnina næsta sumar en KR-ingar hafa þegar tryggt sér eitt sæti með sigri í bikarkeppninni. FH-ingar eru fara að öllum líkindum sem Íslandsmeistarar og þá eru tvö sæti eftir. Leikurinn í dag gæti skipt sköpum í baráttunni um Evrópusætið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst