Sólarlag á suðvesturhimni

Sólarlagið á suðvestur himninum var sérlega fallegt í ljósaskiptunum síðdegis í dag. Egill Egilsson var á ferðinni með myndavélina sína og fangaði þetta fallega sólarlag. (meira…)

Luna fann fíkniefni í bíl

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í vikunni sem leið vegna hinna ýmsu verkefna sem rötuðu á borð hennar. Rólegt var hins vegar yfir öldurhúsum bæjarins og virðist sem skemmtanahaldið hafi farið fram með ágætum. Að kvöldi 7. desember sl. var lögreglu tilkynnt um eld að Boðaslóð 27 og að fólk sem var í húsinu […]

Bikarleikur á nýju ári

Karlalið ÍBV á enn eftir að spila gegn B-liði Hauka í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins en leikurinn átti að fara fram í gær. Eyjamenn ætluðu að spila gegn FH í Olísdeildinni á laugardegi og gegn Haukum 2 daginn eftir en vegna ófærðar varð að fresta deildarleiknum til sunnudags. �?á gafst ekki tími til að […]

Flestir komnir með vinnu eftir uppsögn

Fiskvinnslan Pétursey ehf. í Vestmannaeyjum hætti starfsemi í síðasta mánuði, en hjá vinnslunni störfuðu tæplega fimmtán manns. �?ar af var fjöldi verkafólks tíu manns. Var uppsögnin ein af þremur sem kom upp í síðasta mánuði hér á landi. Flest starfsfólkið er þegar komið með vinnu aftur, eða vilyrði fyrir vinnu. Arnar Hjaltalín, hjá stéttarfélaginu Drífanda […]

Vonbrigði á sunnudagsmorgni

�?g kom því í verk seint í gær að horfa á þátt Gísla Marteins �??sunnudagsmorgun�??. �?ar kenndi eins og endranær ýmissa grasa. Umræðan er nánast eins og stuttur facebookþráður. Ekki ætlast til að efnið sem spannað er sé nema í samræmi við þetta form. Knöpp umgjörð þar sem leitað er eftir kjarnanum án mikils hismis. […]

Heimamennirnir blómstra

Eyjamenn voru að vonum ánægðir eftir sigurinn á FH á útivelli í gær í Olísdeild karla en ÍBV hafði betur 22:27. Eyjamenn komust þar með upp í þriðja sæti deildarinnar, eru aðeins stigi á eftir FH og eiga auk þess leik til góða gegn Akureyri á heimavelli. Eyjaliðið hefur komið mörgum á óvart í vetur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.