Verkfærum stolið fyrir 300 þúsund

�?að var í ýmsu að snúast hjá lögreglu í liðinni viku enda bæði Sjómannadagshelgi sem og kosningar til sveitastjórnar. Helgin fór hins vegar að mestu ágætlega fram og lítið um útköll á öldurhús bæjarins. Eitthvað var þó um að lögreglan þurfti að aðstoða borgarana sökum ölvunarásands þeirra. Að morgni 27. maí sl. var lögreglu tilkynnt […]

Forsöluverð til félagsmanna stendur til 5. júní

Nú eru 60 dagar í þjóðhátíð. Forsala stendur til 30. júlí næstkomandi og verðið er kr. 16.900,- �?jóðhátíðarnefnd hefur frá 10. mars boðið skráðum félagsmönnum ÍBV íþróttafélags sérstakt forsöluverð á kr. 13.900,- og stendur það tilboð til 5. júní, �?jóðhátíðarlagið verður frumflutt í þættinum Ísland í dag, næstkomandi miðvikudag, en það er sem kunnugt er […]

Sjómannadagurinn með hefðbundnu sniði

Sjómannadagurinn var haldinn um helgina, veðrið hefði mátt vera betra, en fólk lét það ekki á sig fá. Halldór Bendikt fylgdist með hátíðarhöldunum á sunnudaginn og tók þetta myndband sem hér fylgir. (meira…)

Bæjarstjórnarskosningar 2014

Kosningaúrslitin liggja fyrir, bæjarstjórnarmeirihluti Sjálfstæðisflokksins bætir við sig einum manni á kostnað annarra flokka og óháðra og verða því 5 í meirihluta og 2 í minnihluta, en að sjálfsögðu óska ég þeim til hamingju með það. �?að eru mörg erfið og brýn verkefni sem bíða nýs meirihluta á þessu kjörtímabili og ég neita því ekki, […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.