Gerum okkar besta!

*

Nú er komið að því, lestrarátak er í öllum árgöngum GRV. Á skólasetningunni nú í haust minnti Sigurlás �?orleifsson skólastjóri GRV á mikilvægi lesturs og sagði hann að mikil áhersla yrði lögð á lestur í GRV. Allir nemendur skólans eiga að lesa heima daglega í 15-20 mínútur. Yngstu nemendurnir eiga að lesa upphátt en aðrir […]

Af skilnuðum og framhjáhaldi

Skilnaður er tætandi tímabil. Maður lætur misfalleg orð fjúka í reiði, sárindum og kannski líka stundum smá eftirsjá. Það er einhvernvegin þannig, að báðir aðilar eru að missa mikið en manni finnst samt oft að sá sem bað um skilnaðinn hafi ekki rétt á því að líða illa. Þetta var jú, það sem hann vildi. […]

Samræmd könnunarpróf í 4., 7., og 10. bekk 2014

Í næstu viku, vikuna 22. �?? 26. september munu nemendur í 4. bekk, 7. bekk og 10. bekk þreyta samræmd könnunarpróf. �?essi próf gefa þeim tækfæri til að sýna hvað í þeim býr. Nemendur í 7. og 10. bekk hafa nú tækifæri til að bæta árangur sinn frá því er þeir þreyttu samræmd próf fyrir […]

Ný uppganga lögð vestan í Hvannhillu í Bjarnarey

Á heimasíðu Bjarnaeyinga segir að verið sé að undirbúa og leggja nýja uppgöngu í eynna, vestan á Hvannhillu, þar sem oft er mikill súgur við hefðbundinn steðja. Segir að Halli Geir og �?mar Stefánsson hafi verið í þessum undirbúningi. Í byrjun september var byrjað að bora fyrir þrepunum. Pétur Steingrímsson, sem var á bátnum tók […]

Svona er á sjó

�?essi túr okkar á Álsey byrjaði alveg ljómandi vel með því að fá 310 m3 hal af makríl í bland við síld. En framhaldið var ekki alveg eins gjöfult og við höfum átt að venjast að undanförnu því ekkert fékkst ofan á þennan afla næsta kvöld og síðustu nótt. En veiðinn er lítil sem engin […]

Sigldi of nærri landi

Landhelgisgæslunni barst á mánudag tilkynning frá erlendu flutningaskipi sem var að leggja úr höfn frá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur. Skipinu voru veittar þær upplýsingar að vegna stærðar skipsins (yfir 5000 tonn) var því aðeins heimilt að sigla ytri siglingaleið fyrir Reykjanes. Vegna tungumálaörðugleika voru skipinu auk þess sendar reglur og upplýsingar rafrænt um aðskildar siglingaleiðir. Tveimur […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.