Ný uppganga lögð vestan í Hvannhillu í Bjarnarey
17. september, 2014
Á heimasíðu Bjarnaeyinga segir að verið sé að undirbúa og leggja nýja uppgöngu í eynna, vestan á Hvannhillu, þar sem oft er mikill súgur við hefðbundinn steðja. Segir að Halli Geir og �?mar Stefánsson hafi verið í þessum undirbúningi. Í byrjun september var byrjað að bora fyrir þrepunum. Pétur Steingrímsson, sem var á bátnum tók þessar myndir við þetta tækifæri.
bjarnarey.is
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst