Frábær sigur á Val

Kvennalið ÍBV vann góðan útisigur á Val í kvöld en leikur liðanna fór fram á heimvelli Vals, Vodafonevellinum. Bryndís Hrönn Kristinsdóttir kom ÍBV yfir á 31. mínútu og staðan í hálfleik var 0:1. Valur jafnaði metin strax í upphafi síðari hálfleiks en Shaneka Gordon kom ÍBV aftur yfir á 67. mínútu og Vesna Elísa Smiljkovic […]
Léleg vörn, sókn og lítil markvarsla

�?að stóð varla steinn yfir steini í leik ÍBV í kvöld þegar liðið tapaði fyrir ÍR 24:29. Sigur ÍR-inga var sanngjarn enda voru þeir yfir allan tímann, komust í 0:2 strax í byrjun leiks og Eyjamenn náðu aldrei að jafna metin. Leikur Eyjamanna olli miklum vonbrigðum enda langt frá því sem sást í fyrsta leiknum […]
Af smalamennsku í Ystakletti, seinni hluti

Í gær birtist hér á eyjafrettum myndband af smölun í Ystakletti. Í þessum hluta er komið að heimflutningi fjárins. (meira…)
Herjólfur kominn á flot á ný

Herjólfur var sjósettur í dag, mánudag en unnið hefur verið að endurbótum á ferjunni síðustu tvær vikur eða svo í skipasmíðastöð í Landskrona, Svíþjóð. Meðal annars var komið fyrir þili á bíladekki, hálfgerðri vængjahurð til að uppfylla evrópureglur um farþegaferjur. Auk þess er stefni skipsins rúnað, slingubretti á síðunum framlengd um sex metra auk hefðbundinnar […]
Kajak stolið en fannst óskemmdur

Síðasta vika var með eindæmum róleg hjá lögreglu og fá útköll. Skemmtanahald helgarinnar var með rólegra móti og lítil afskipti sem lögregla þurfti að hafa af fólki sem var að skemmta sér. Um helgina var lögreglu tilkynnt um að kajak hafi verið stolið frá smábátabryggjunni en hann fannst reyndar skömmu síðar þar sem hann var […]
Hugleiðingar kokksins á Álsey VE

Góður gangur í engu netsambandi. Við endurheimtum Jón skipstjóra sem þeir á Júpíter fengu aðeins að láni frá okkur. �?á erum við komnir aftur í samband við umheiminn og á leið í land með fullt af síld með smá makrílívafi. �?etta gekk ljómandi vel og við fengum fín fjögur höl sem gera samtals um 590 […]
Stuð og stemning hjá Einsa kalda

Um helgina voru staddar í Eyjum um 60 konur frá Akranesi og áttu hér góða helgi. Á laugardagskvöldið snæddu þær kvöldverð á veitingastað Einsa kalda við Vestmannabraut, ásamt fleiri gestum. �?angað mættu líka Einar Hallgrímsson með gítarinn sinn og Arnfinnur Friðriksson með nikkuna og svo var slegið upp dansiballi og söngfjöri. (meira…)
Jafnrétti hjá ríkinu!

Þar var dæmið öfugt. Þar var fólki á landsbyggðinni sagt upp og ákveðið að fækka útibúum. Ekki virðist það sama uppá teningnum þar, er kemur að gylliboðum ríkisins fyrir þá starfsmenn. Allavega hefur ekki komið fram að þeim starfsmönnum hafi verið boðnar 3 milljónir, tvær kynnisferðir og starf í höfuðborginni líkt og starfsmönnum Fiskistofu er […]