Garner útskrifaður og á leið heim

Matt Garner hefur verið útskrifaður af Landspítalanum en Garner meiddist mjög illa í leik með ÍBV í gær. Garner fótbrotnaði illa, báðar pípurnar fóru í sundur rétt fyrir ofan ökkla á vinstri löpp. Varnarmaðurinn sterki var fluttur til Reykjavíkur í sjúkraflugvél og fór í aðgerð seint í gær. Aðgerðin heppnaðist vel en Bjartey Hermannsdóttir, unnusta […]

Nýi Baldur getur auðveldlega leyst Herjólf af hólmi

Nýr Baldur, sem áður hét Vågan, mun leysa gamla Baldur af hólmi í siglingum í Breiðafirði á næstunni. �??Skipið er um 68 m langt og tæpir 12 m á breidd. �?að er 1677 brúttótonn og ristir 4,0 m eða aðeins minna en Herjólfur og getur því auðveldlega leyst af í Landeyjahöfn þegar Herjólfur fer í […]

Erfitt ferðalag þingmanna!

Samkvæmt heimildum Eyjar.net ætluðu þingmennirnir að sigla úr Landeyjahöfn í kvöld og funda með heimamönnum í fyrramálið. Dagskráin gerir þeim hinsvegar ekki mögulegt að sigla frá Þorlákshöfn og því fellur fundurinn niður.  Það er svo kaldhæðni örlaganna að á boðuðum fundum hefur fyrst og fremst staðið til að ræða samgöngur.  Í Eyjum er nú helst […]

Garner fór í aðgerð í gær

Eins og fram hefur komið, meiddist Matt Garner illa í leik ÍBV og Keflavíkur. Allt bendir til þess að báðar pípurnar í sköflungnum hafi farið í sundur en gera varð 25 mínútna hlé á leiknum, þar sem ekki þótti ráðlegt að færa Garner til áður en sjúkrabíll kom á svæðið. Hann kom 10 mínútum eftir […]

Stefnir aftur á atvinnumennskuna

Eyjamaðurinn Kári Kristjáns Kristjánsson var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni á Stöð 2 en Kári hefur tvívegis greinst með æxli í baki. Kári samdi við Val og er kominn af stað á nýjan leik. �??Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem […]

Agnar Smári tognaður en ekki brotinn

Agnar Smári Jónsson, leikmaður Íslandsmeistara ÍBV meiddist illa á hægri ökkla í leik liðsins gegn Aftureldingu á laugardag. Á mbl.is kemur fram að hann sé tognaður en ekki brotinn. �??�?g lét mynda ökkl­ann og hann er sem bet­ur fer ekki brot­inn,�?? sagði Agn­ar Smári við Morg­un­blaðið í gær. �??Lækn­ir­inn seg­ir að um togn­un sé að […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.