Stefnir aftur á atvinnumennskuna
29. september, 2014
Eyjamaðurinn Kári Kristjáns Kristjánsson var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni á Stöð 2 en Kári hefur tvívegis greinst með æxli í baki. Kári samdi við Val og er kominn af stað á nýjan leik. �??Með þetta tiltekna æxli er ég búinn að fara í þrjú lönd og fá þrjú mismundandi svör og síðasta svarið sem ég fékk var að það hefði ekki átt að skera þetta heldur tækla þetta bara með lyfjum,�?? sagði Kári í fréttinni. �??�?að er líka frústrerandi að það sem er búið að gera, það er ekki hægt að fara með það til baka.�??
Íslenski landsliðmaðurinn segir að það hafi verið erfitt að sætta sig við að koma aftur heim til að ná fyrri styrk. �??�?að er algjört áfall að fá þetta aftur. �?að er mjög súrt en engu að síður er mjög jákvætt að fá fréttirnar að þetta sé góðkynja. �?að er tvisvar sinnum búið að snúa lukkuhjólinu og tvisvar hef ég verið heppinn,�?? sagði Kári.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst