Jóhannes Harðarson næsti þjálfari ÍBV?

Skagamaðurinn Jóhannes Harðarson gæti orðið næsti þjálfari ÍBV. �?etta kemur fram á Fótbolti.net en þar er farið yfir helsta slúðrið úr íslenska boltanum. Í greininni er því haldið fram að Dean Martin muni líklega ekki taka við liðinu en ef af því yrði, hefði Tryggvi Guðmundsson líst yfir áhuga á að vera aðstoðarþjálfari. �?á hafi […]

Græni vinadagurinn í dag

Nú er vinavika í gangi í Grunnskóla Vestmannaeyja og af því tilefni var haldinn sérstakur vinadagur í dag, miðvikudaginn 15. október og er einkennislitur dagsins grænn. Nemendur í Grunnskólanum og einnig í leikskólum bæjarins, auk starfsmanna, gengu fylktu liði á Stakkó í morgun og sungu þar saman. Vinátta er einkennisorð dagsins en fyrr í morgun […]

Flott myndband Ferðamálasamtakanna

Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa látið framleiða fyrir sig flott myndband þar sem Vestmannaeyjar eru kynntar sem ferðamannaparadís. �?að er Sighvatur Jónsson, Sigva Media sem framleiðir myndbandið en myndbandið er allt hið glæsilegasta þar sem náttúrufegurð Eyjanna fær að njóta sín. M.a. var notast við dróna við myndatökur en í myndbandinu er nokkrum ferðamönnum fylgt eftir um […]

Ef ég bara þyrði…

Ég elska September. Sko plötuna hans Bergsveins. Og þó ég syngi kannski ekki vel, þá elska ég nú samt að syngja með. Af öllum lífs og sálar kröftum. Ég elska að setja Pink í botn og dansa með –  eins og engin sé að horfa. En ég lít samt alltaf í kringum mig til að […]

Heimaey og Hjálparstarf kirkjunnar halda áfram samstarfi

Búið er að höggva á þann hnút sem hafði myndast á milli kertaverksmiðjunnar Heimaeyjar og Hjálparstarfs kirkjunnar. Forsaga málsins er að samningur um framleiðslu á friðarkertum var útrunninn og Eyjar.net greindu frá því að Hjálparstarf kirkjunnar hygðist hætta samstarfinu og kaupa friðarkerti frá Póllandi. Nú hefur semsagt verið fallið frá því og verða áfram keypt […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.