Flott myndband Ferðamálasamtakanna
15. október, 2014
Ferðamálasamtök Vestmannaeyja hafa látið framleiða fyrir sig flott myndband þar sem Vestmannaeyjar eru kynntar sem ferðamannaparadís. �?að er Sighvatur Jónsson, Sigva Media sem framleiðir myndbandið en myndbandið er allt hið glæsilegasta þar sem náttúrufegurð Eyjanna fær að njóta sín. M.a. var notast við dróna við myndatökur en í myndbandinu er nokkrum ferðamönnum fylgt eftir um Eyjuna. Undir myndbandinu hljómar svo lag Eyjamannsins sem gengur undir listamannsnafninu Júníus Meyvant, Color decay. Myndbandið fylgir fréttinni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst