ÍBV tapaði fyrir Jomi Salerno
Meistaraflokkur kvenna ÍBV í handbolta lék fyrri leik sinn í Evrópukeppninni við ítalska liðið Jomi Salerno í dag. Jomi vann með 27 mörkum gegn 24 eftir staðan í hálfleik var jöfn, 14-14. Mörk ÍBV skoruðu Jóna S Halldórsdóttir 7, Telma Amado 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 4, Andrade Lopes 3, Ester �?skarsdóttir 2 og Elín Anna […]
Herjólfur siglir, en með bilaða veltiugga

Herjólfur siglir frá Eyjum kl. 19.00 og frá Landeyjahöfn kl. 20.30. �?að er síðasta ferð dagsins. Ekki er hægt að nota veltiugga skipsins vegna bilunar og segir á heimasíðu skipsins að búast megi við nokkrum veltingi á leiðinni þessvegna. Samkvæmt vef Samgöngustofu er ölduhæð við Landeyjahöfn um 2 metrar nú um 6 leytið. (meira…)
Blind bargain á Dillon í kvöld

�?eir Eyjamenn sem einhverra hluta vegna eru að þvælast í höfuðborginni í dag þurfa ekki að láta sér leiðast því eyjahljómsveitin Blind Bargain heldur tónleika í kvöld á Dillon, að laugarvegi 30 og hefjast tónleikarnir kl. 22.00 og er frítt inn. Á morgun spila þau svo í Hafnafirði á Íslenska Rokkbarnum ásamt tveimur örðum sveitum, […]
Annar veltiuggi Herjólfs bilaður

Á heimasíðu Herjólfs segir að vegna bilunar í öðrum veltiugga skipsins hafi skipið ekki siglt frá Eyjum kl. 11.30, en vonandi takist að laga hann svo hægt verði að sigla frá Eyjum kl. 14.30. Vinna við viðgerð er þegar hafin en óvissa um stöðu mála á þessari stundu. �?egar skipið var á leið frá Landeyjahöfn […]
Kvennalið ÍBV leikur fyrri leik sinn í dag

Fyrri leikur kvennaliðs ÍBV í handbolti verður í dag við ítalska liðið Jomi Salerno og hefst leikurinn kl. 16.30 að íslenskum tíma. Í gær fóru ÍBV stelpurnar í skoðunarferð m.a. til Pompei, þar sem meðfylgjandi mynd er tekin. Salerno er borg sem stendur við sjó, skammt sunnan Napolí og myndin sem hér fylgir er tekin […]
Fundur um nýjan Herjólf í Höllinni í dag kl. 17

Stýrihópur um hönnun og smíði nýs Herjólfs boðar til kynningarfundar í Höllinni í dag kl. 17.00. �?ar mun Friðfinnur Skaftason formaður stýrihópsins flytja inngang. Jóhannes Jóhannesson, skipaverkfræðingur kynna hönnun á nýju ferjunni, en hann er ráðgjafi hópsins. �?á mun fulltrúi frá Polarkonsult, hönnuður ferjunnar, kynna fyrirtækið. Vestmannaeyingar eru hvattir til að mæta á fundinn og […]
23 þúsund manns hafa heimsótt Eldheima

Kristín Jóhannsdóttir forstöðumaður Eldheima kom á fund bæjarráðs í vikunnni og fór yfir rekstur safnsins frá því það var opnað í maí á þess ári. Í máli Kristínar kom m.a. fram að rekstur safnsins hafi gengið afar vel. Frá opnun safnsins í byrjun júní hafa um 23.000 borgandi gestir heimsótt safnið og viðtökur hafa verið […]
Hugsuð orð og tapaður meydómur
Það hefur margt tekist vel í mínu lífi, það er líka margt sem ég hef gert sem ég er ekki eins stolt af, jafnvel vildi ég hafa sleppt sumu – stundum allavega. Ég hef fallið á prófum, verið stjórnsöm, dónaleg, með yfirgang, hrokafull, gröm, komið illa fram við fólk og gert fullt af mistökum. Ekkert […]
Innlit á sýningu Gunnars Inga

Halldór Benedikt leit við á ljósmyndasýningu Gunnars Inga í Einarsstofu. (meira…)
Norðurljósin af Haugasvæðinu

Norðurljósin sáust vel í Eyjum í gærkvöldi. �?skar Pétur Friðriksson hélt útúr björtum bænum og suður á Haugasvæðið þar sem hann tók þessa mynd. Á vef Stjörnufræðifélagsins segir um Norðurljósin: �??Norðurljósin myndast þegar hraðfleygar rafhlaðnar agnir frá sólinni, aðallega rafeindir, rekast á atóm og sameindir í um 100 km hæð yfir Jörðinni. Agnirnar koma ekki […]