Herjólfur siglir, en með bilaða veltiugga
17. október, 2014
Herjólfur siglir frá Eyjum kl. 19.00 og frá Landeyjahöfn kl. 20.30. �?að er síðasta ferð dagsins. Ekki er hægt að nota veltiugga skipsins vegna bilunar og segir á heimasíðu skipsins að búast megi við nokkrum veltingi á leiðinni þessvegna. Samkvæmt vef Samgöngustofu er ölduhæð við Landeyjahöfn um 2 metrar nú um 6 leytið.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst