Bílskúrshurð fauk upp

Rétt fyrir klukkan 23 í kvöld var Björgunarfélag Vestmannaeyja kallað út vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið. Bílskúrshurð við Vesturveg 19 fauk upp í rokinu, ekki er vitað til þess að frekari skemmdir hafi orðið. Meðfylgjandi mynd tók �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta. Samkvæmt Veðurstofu Íslands mun suðaustan rokið vera á bilinu 20-28 metrar […]
Herjólfur sprakk í loft upp í gamanþætti

Annar þáttur úr gamanmyndaflokknum Hreinn Skjöldur var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi. Skemmtikrafturinn Steindi fer með eitt aðalhlutverkið í þáttunum en hann leikur Hrein Skjöld, sem í kynningartexta þáttanna er sagður vera afar einfaldur persónuleiki. Pétur Jóhann Sigfússon og Saga Garðarsdóttir fara einnig með aðalhlutverk í þáttunum, sem eru sýndir á sunnudagskvöldum. Í þætti […]
Seinkun á komu Herjólfs í kvöld – uppfært

Einhver seinkun verður á komu seinni ferðar Herjólfs og er áætlaður komutími um miðnætti eins og staðan var klukkan 22:00. Fram kemur á Facebook síðu Herjólfs að Herjólfur sé nú á hægri lelð til Eyja. Ef fram fer sem horfir mun verða töluverð seinkun á komutíma til Vestmannaeyja í kvöld, nánari tímasetning verður sett inn […]
Leik- og lendingarlaugar lokaðar

Leik- og lendingarlaugum sundlaugarinnar hefur verið lokað um óákveðinn tíma. Á vef Vestmannaeyjabæjar kemur fram að þetta sé gert til að mæta miklum aukakostnaði sem hlýst af varmatapi vegna veðurlags. Á næsta ári mun bærinn kaupa yfirbreiðslu á hluta leiklaugar þannig að hægt verði að halda dýpri hlutanum opnum á þessum árstíma. Leiksvæði í innilaug […]
50 ár frá fyrsta Íslandsmeistaratitli ÍBV í knattspyrnu

Í tilefni að 50 ár eru frá fyrsta Íslandsmeistaratitli ÍBV í knattspyrnu komu þeir Einar Friðþjófsson og Friðfinnur Finnbogason færandi hendi og afhentu knattspyrnudeild ÍBV myndir af drengjunum sem skipuðu lið 4. fl. drengja. Drengirnir voru sendir þjálfaralausir til Reykjavíkur og spiluðu alls fimm leiki í ferðinni. Í leikjunum fimm gerðu þeir sér lítið fyrir […]
Hlýnandi veður, asahláka og stormur framundan

Spáð er stormi sem mun ganga yfir landið í kvöld og í nótt. �?að er því við hæfi að koma enn og aftur ábendingu til almennings um að festa lausa hluti sem og fresta ferðalögum þar til veðrið er gengið yfir. �?að sýndi sig í síðustu viku að ekki var vanþörf á að minna almenning […]
Sinnaskipti bæjarstjóra
Meirhluti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Vestmannaeyja barðist hart fyrir ráðherrastól undir Unni Brá Konráðsdóttur þingkonu suðurkjördæmis. Eyverjar félag ungra sjálfstæðismanna í Vestmannaeyjum tók einnig virkan þátt í þessari baráttu. Niðurstaða formanns flokksins var hins vegar allt önnur. Formaðurinn valdi Ólöfu Nordal í stólinn. Bæjarstjóri Vestmannaeyja, Elliði Vignisson, ritaði pistil af þessu tilefni. Þar dásamaði Elliði ákvörðun […]
Fannst látin á höfuðborgarsvæðinu

Ung kona fannst látin á höfuðborgarsvæðinu um helgina og er dánarorsökin talin vera ofkæling. Andlát hennar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti og er ekki rannsakað sem slíkt, samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. mbl.is greindi frá. (meira…)
Tími aðventunnar má ekki týnast í erli dagsins

Í predikun sr. Kristjáns Björnssonar í gærdag í Landakirkju gerði hann Bjartmar Guðlaugsson og lagið hans �??�?annig týnist tíminn” að yfirskrift predikunar sinnar. Predikun hans var svohljóðandi: �??�?annig týnist tíminn.�?? �?essi óræðu orð eru á gulnuðu blaði Bjartmars Guðlaugssonar í laginu hans góða sem var valið óskalag íslensku þjóðarinnar í gærkvöldi eftir mikla kynningu og […]