Fannst lát­in á höfuðborg­ar­svæðinu
8. desember, 2014
Ung kona fannst lát­in á höfuðborg­ar­svæðinu um helg­ina og er dánar­or­sök­in tal­in vera of­kæl­ing. And­lát henn­ar er ekki talið hafa borið að með sak­næm­um hætti og er ekki rann­sakað sem slíkt, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst