Síðasta sólsetur ársins 2014

Árið 2014 er að kveðja og aldrei það kemur til baka. En sólin heldur áfram að koma upp og setjast og það gerði hún á suð-vestur himni í dag í síðasta sinn á þessu ári. Egill Egilsson tók þessa skemmtilegu mynd af sólinni að setjast. (meira…)

Góð þátttaka í styrktarhlaupinu

Í morgun var árlegt hlaup eða ganga til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum og hófst það klukkan 11.00. �?átttaka var góð að venju enda gott veður til útivistar. Hægt var að velja um að byrja suður við Stórhöfða eða frá Steinsstöðum og endað var á Vinaminni þar sem boðið er upp á heita súpu og brauð. �?átttökugjald […]

Gísli Pálsson hlaut Ásuverðlaunin

Gísli Pálsson mannfræðingur hlaut í gær Ásuverðlaun Vísindafélags Íslendinga fyrir árið 2014. Gísli hefur stundað viðamiklar rannsóknir á högum manna og hegðun,hefur hann miðlað rannsóknum sínum til nemenda, fræðimanna og ekki síst almennings. Fyrir það hlýtur hann verðlaunin segir í frétt á mbl.is. �?ar segir að verðlaun úr Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright séu veitt íslenskum […]

Mest lesnu fréttirnar árið 2014

Við áramót er við hæfi að líta um öxl og rifja upp árið sem liðið er. Árið hjá Eyjafréttum var viðburðaríkt með eindæmum. 40 ára afmæli var fagnað, ritstjóraskipti, starfsmannabreytingar og enn meiri breytingar í farvatninu. En 52 tölublöð komu út af Eyjafréttum á árinu samtals 1048 blaðsíður af fréttum og viðtölum. Á Eyjafrettir.is var […]

Tvær áramótabrennur

Eyjafréttum er kunnugt um tvær áramótabrennur í Vestmannaeyjum. �?nnur er við Norðurgarð og hin í gryfjunni við Hástein. Kveikt verður í þeim klukkan 17.00 og má búast við miklu fjölmenni, ekki síst við Hástein þar sem ÍBV og Vestmannaeyjabær slá saman. (meira…)

Flugeldasalan í fullum gangi

Björgunarfélagið stendur nú í stærstu fjáröflun félagsins, sem gefur því um 85 prósent af öllum tekjum félagsins sem síðan standa undir þeim fjárútlátum sem verða til við margskonar hjálparstarfssemi. Björgunarfélagið sinnti útköllum af ýmsum toga á árinu sem er að líða. Félagið tók þátt í sjóbjörgunum, leitum á fastalandinu, ófærðar og óveðursaðstoðum svo einhvað sé […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.