Flugeldasalan í fullum gangi
31. desember, 2014
Björgunarfélagið stendur nú í stærstu fjáröflun félagsins, sem gefur því um 85 prósent af öllum tekjum félagsins sem síðan standa undir þeim fjárútlátum sem verða til við margskonar hjálparstarfssemi. Björgunarfélagið sinnti útköllum af ýmsum toga á árinu sem er að líða. Félagið tók þátt í sjóbjörgunum, leitum á fastalandinu, ófærðar og óveðursaðstoðum svo einhvað sé nefnt.
Flugeldasalan er langstærsta fjáröflun félagsins og það treystir á þinn stuðning um áramótin.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst