Tvær áramótabrennur
31. desember, 2014
Eyjafréttum er kunnugt um tvær áramótabrennur í Vestmannaeyjum. �?nnur er við Norðurgarð og hin í gryfjunni við Hástein.
Kveikt verður í þeim klukkan 17.00 og má búast við miklu fjölmenni, ekki síst við Hástein þar sem ÍBV og Vestmannaeyjabær slá saman.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst