Erum við búin að vera sjálfum okkur verst?

Hefðum við Eyjamenn ef til vill átt að hlusta á þetta og taka þátt í kröfunni um nýtt skip? �?tli nýtt skip væri á leiðinni til Eyja ef það hefði verið sameignleg krafa okkar? Eins og sjá má á þessum texta (sjá mynd) þá benti Siglingastofnun á það strax 2008 að frátafir með Herjólfi færu […]

Elvis tónleikar um helgina

Elvis Presley – konungur rokksins – hefði orðið 80 ára í ár, hefði hann lifað. Í tilefni þess verður efnt til glæsilegra tónleika í Eldborg 30. maí þar sem Björgvin Halldórsson, Bjarni Arason og Páll Rósinkranz syngja öll frægustu lög hans ásamt félögum úr Gospelkór Reykjavíkur undir stjórn �?skars Einarssonar, að ógleymdri stjórhljómsveit undir stjórn […]

Drífandi búin að semja

Í nótt var handsalaður samningur við Samtök atvinnulífsins um kjarasamning til rúmlega þriggja ára en skrifað verður undir hann seinna í dag. Drífandi mun halda kynningarfundi um samninginn mjög fljótlega og verður kynningarefni útbúið næstu daga. Nær samningurinn til allra félagsmanna Drífanda á almenna vinnumarkaðinum í Eyjum auk þess sem laun munu hækka í bræðslunum. […]

Gísli Matthías valinn í kokkalandslið Íslands

Nýr Kokkalandsliðshópur var kynntur í gær en þar eiga Eyjamenn glæsilegan fulltrúa, Gísla Matthías hjá Slippnum og Mat og Drykk. Gísli Matthías er mjög vel að valinu komin. Kokkalandsliðið er valið til tveggja ára í senn og er undirbúningur hafinn fyrir �?lympíuleikanna í matreiðslu í Erfurt árið 2016. Landsliðið skipa þau Steinn �?skar Sigurðsson Vodafone, […]

Flottir fulltrúar frá ÍBV í afrekshóp og landsliði

�?rjár ungar og efnilegar stelpur hafa verið valdar í fyrsta afrekshóp kvenna á vegum HSÍ. Hópurinn verður við æfingar næstu þrjár vikur undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ. ÍBV á þrjá fulltrúa í hópnum sem eru Díana Dögg Magnúsdóttir, Drífa �?orvaldsdóttir og Erla Rós Sigmarsdóttir. Eva Aðalsteinsdóttir, leikmaður 4. flokks ÍBV hefur verið valinn í 16 manna […]

Fyrsti sigurinn hjá stelpunum

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu í gær sinn fyrsta sigur í deildinni. �?etta var einnig fyrsti heimaleikur liðsins en hann var gegn �?rótti. Stelpurnar fengu aragrúa af færum í fyrri hálfleik gegn sterkum vindi, Kristínu Ernu Sigurlásdóttur tókst að koma boltanum í markið af stuttu færi. Staðan var því 1:0 í hálfleik. Í liði […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.