Erum við búin að vera sjálfum okkur verst?
29. maí, 2015
Hefðum við Eyjamenn ef til vill átt að hlusta á þetta og taka þátt í kröfunni um nýtt skip? �?tli nýtt skip væri á leiðinni til Eyja ef það hefði verið sameignleg krafa okkar? Eins og sjá má á þessum texta (sjá mynd) þá benti Siglingastofnun á það strax 2008 að frátafir með Herjólfi færu upp fyrir ásættanleg mörk eftir 2013. Við vitum nú að það var rétt. Erum við búin að vera sjálfum okkur verst? Er kominn tími til að ungt fólk og konur taki við umræðunni um framtíðar samgöngur í stað þess að láta karla á fimmtugs- sextugs- og sjötugsaldri eina ráða ferðinni?
Ekki meira stopp �?? takk. �?g vil ferðast um Landeyjahöfn allt árið.
-Ung Eyjakona

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst