�?rjár ungar og efnilegar stelpur hafa verið valdar í fyrsta afrekshóp kvenna á vegum HSÍ. Hópurinn verður við æfingar næstu þrjár vikur undir stjórn landsliðsþjálfara HSÍ. ÍBV á þrjá fulltrúa í hópnum sem eru Díana Dögg Magnúsdóttir, Drífa �?orvaldsdóttir og Erla Rós Sigmarsdóttir.
Eva Aðalsteinsdóttir, leikmaður 4. flokks ÍBV hefur verið valinn í 16 manna lokahóp í U-15 ára landsliði kvenna sem mun taka þátt í æfingarmóti í Skotlandi 14-17. ágúst. Eva er gríðarlega efnileg handknattleikskona og var til að mynda valinn efnilegast leikmaður 4. flokks kvenna.