Nýr Kokkalandsliðshópur var kynntur í gær en þar eiga Eyjamenn glæsilegan fulltrúa, Gísla Matthías hjá Slippnum og Mat og Drykk. Gísli Matthías er mjög vel að valinu komin.
Kokkalandsliðið er valið til tveggja ára í senn og er undirbúningur hafinn fyrir �?lympíuleikanna í matreiðslu í Erfurt árið 2016.
Landsliðið skipa þau Steinn �?skar Sigurðsson Vodafone, Jóhannes Steinn Jóhannesson Slippbarinn, Guðmundur Björnsson Vox, Axel Clausen Fiskmarkaðnum, Ylfa Helgadóttir Kopar, Bjarni Siguróli Jakobsson Slippbarinn, Hrafnkell Sigríðarson Ion Hótel, Garðar K Garðarsson Strikinu, Axel �?orsteinsson Apótek, Hafsteinn �?lafsson Apótek, Gísli Matthías Auðunsson Slippnum/Matur og Drykkur, Atli �?ór Erlendsson Grillinu, Ari �?ór Gunnarsson Fiskfélaginu og �?ráinn Freyr Vigfússon Lava Bláa Lóninu. Á myndina vantar Mariu Shramko.