Bikarmeistararnir úr leik

ÍBV tók á móti Val í hörkuleik í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarsins í dag þar sem Valur sigraði með tveimur mörkum, 23-25. ÍBV byrjaði leikinn betur og voru að spila frábæra vörn og sókn. Strákarnir fengu aðeins tvö mörk á sig á fyrstu 15. mínútum leiksins en þá náðu Valsmen að koma þriðja […]
Risa bikarslagur í dag

Í dag klukkan 15:30 tekur ÍBV á móti Val í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni karla í handbolta. Liðin hafa mæst tvisvar í vetur þar sem Valur hefur unnið báða leikinna með eins og tveggja marka mun. Leikirnir hafa þó verið æsispennandi og má búast við því í dag enda bikar í húfi en sigurliðið […]
�?að er barátta framundan

Ísland siglir nú hraðbyri inn í nýtt góðæri, munurinn nú og áður er sá að nú erum við meðvituð um það. Við vitum hverjar hætturnar eru og höfum reynslu af því að takast á við ástandið. Eins og í seinasta góðæri þá eru fólksflutningar með mikilli fólsksfjölgun á höfuðborgarsvæðinu ein af fyrstu vísbendingum um breytt […]