Risa bikarslagur í dag
7. febrúar, 2016
Í dag klukkan 15:30 tekur ÍBV á móti Val í 8-liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni karla í handbolta. Liðin hafa mæst tvisvar í vetur þar sem Valur hefur unnið báða leikinna með eins og tveggja marka mun. Leikirnir hafa þó verið æsispennandi og má búast við því í dag enda bikar í húfi en sigurliðið fer í “final four” í höllinni.
Strákarnir þurfa á miklum stuðningi að halda í dag og hvetjum við alla Eyjamenn til að mæta og aðstoða strákanna í baráttunni með góðum stuðning.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst