�?örf á miklum endurbótum í ráðhúsi Vestmannaeyja

Vestmannaeyjabær þarf að rýma Ráðhúsið á næstu dögum vegna endurbóta. En að sögn Elliða Vignissonar, bæjarstjóra Vestmannaeyja var ástand hússins skoðað og niðurstaða þeirrar skoðunar var sú að þörf er á gagngerum endurbótum á húsinu. Flyst öll starfsemin annað á meðan framkvæmdum stendur. ,,Ráðhúsið okkar hérna við Ráðhúströð var teiknað af Guðjóni Samúelssyni og byggt […]
Hlustaðu á fyrsta lagið af væntanlegri plötu

�?ann 1. júlí kemur platan �??Í skugga meistara yrki ég ljóð!�?? en hún geymir eins og fyrr segir 10 ný Eyjalög eftir 14 vestmanneyska laga- og textahöfunda. Nafn plötunnar vísar til meistara eins og Oddgeirs Kristjánssonar, Ása í Bæ, Árna úr Eyjum og fleirri merkra laga- og textasmiða sem hófu og skópu leikinn hvað Eyjalögin […]
Í skugga meistara yrki ég ljóð kemur út 1. júlí

�?ann 1. júlí kemur platan �??Í skugga meistara yrki ég ljóð!�?? en hún geymir tíu ný Eyjalög eftir fjórtán vestmanneyska laga- og textahöfunda. Nafn plötunnar vísar til meistara eins og Oddgeirs Kristjánssonar, Ása í Bæ, Árna úr Eyjum og fleirri merkra laga- og textasmiða sem hófu og skópu leikinn hvað Eyjalögin varðar. Ein af hugsanlegum […]
Skemmtilegt myndband af sjómannadagshelginni

Sjómannadagshelgin var hin glæsilegasta í ár og þótti heppnast mjög vel. Veðrið var hið fínasta og fjölmargir bæjarbúar tóku þátt í hátíðarhöldunum. Sighvatur Jónsson var duglegur að mynda viðburði helgarinnar og tók saman þetta skemmtilega myndaband. Sjómannadagshelgin í Vestmannaeyjum from SIGVA media on Vimeo. (meira…)
Fasteignaþróun í miðbæ Vestmannaeyjabæjar

Vestmannaeyjabær leitar nú að samstarfaðilum í fasteignaþróun sem gera á góðan bæ enn betri. Fyrir liggur vilji eigenda Strandvegs 26 (Ísfélagshúsið) til að fella húsið sem og vilji Vestmannaeyjabæjar til að hefja þar sem fyrst uppbyggingu á ný. Leitast verður við að nýtt hús á reitnum muni styrkja enn frekar miðbæinn með blandaðri starfsemi. Fyrir […]