Í skugga meistara yrki ég ljóð kemur út 1. júlí
8. júní, 2016
�?ann 1. júlí kemur platan �??Í skugga meistara yrki ég ljóð!�?? en hún geymir tíu ný Eyjalög eftir fjórtán vestmanneyska laga- og textahöfunda. Nafn plötunnar vísar til meistara eins og Oddgeirs Kristjánssonar, Ása í Bæ, Árna úr Eyjum og fleirri merkra laga- og textasmiða sem hófu og skópu leikinn hvað Eyjalögin varðar. Ein af hugsanlegum ástæðum þess að dregið hafði úr þeirri grósku sem var í Eyjalögunum um miðja síðustu öld kann að vera hræðsla laga- og textahöfunda við að vera bornir saman við gömlu meistarana. �?essi plata sýnir að nútíma vestmannaeyskir laga- og textahöfundar eru ekkert síðri og að lög þeirra eru vel frambærileg í alla staði. Laga- og textahöfundar hafa mismikla reynslu af útgáfu en sumir þeirra eiga nú þegar þjóðhátíðarlög eða hafa gefið út plötur með hljómsveitum sem þeir hafa starfað í, en aðrir hafa ekki látið í sér heyra fyrr en nú.
Fyrsta lagið sem sent hefur verið í loftið af væntanlegri plötu ” Í skugga meistara yrki ég ljóð” er í raun þriðja lag plötunnar, �??Surtsey�?? geymir, eins og nafnið gefur til kynna, óð til Surtseyjar. Sigurmundur Gísli Einarsson á lag og ljóð. Sonur hans Unnar Gísli Sigurmundsson flytur lagið ásamt Árna Johnsen en óhætt er að segja að þar stangast á andstæður með glæsibrag milli þessara tveggja sem án efa til heyra hópi þekktustu tónlistarmanna Eyjanna fyrr og síðar. Lagið má hlusta á hér.
Platan kemur út í takmörkuðu upplagi. Ef þú vilt tryggja þér eintak sendu okkur þá línu á best.eyjar@gmail.com.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
Forsida 17 Tbl EF Min
17. tbl. 2024

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson

NÝBURAR

IMG 2234 800x800
28. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Helen Dögg Karlsdóttir og Gísli Ingi Gunnarsson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst