Viðar Stefánsson ráðinn prestur

Viðar Stefánsson, 26 ára gamall guðfræðingur frá Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, hefur verið ráðinn prestur við Landakirkju, Vestmannaeyjaprestakalli frá og með 1. september 2016. �?etta var niðurstaða valnefndar sem sat að störfum í gær og tók viðtöl við þá fjóra umsækendur sem sóttu um starfið. Frú Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands staðfesti svo val nefndarinnar fyrr […]
Tveir nýjir aðstoðarleikskólastjórar hjá Vestmannaeyjabæ

Lóa Baldvinsdóttir er ráðin í stöðu aðstoðarleikskólastjóra á leikskólanum Kirkjugerði. Lóa er leikskólakennari og hefur starfað sem deildarstjóri á Kirkjugerði sl. átta ár. Einn aðili sótti um stöðuna. �?órey Svava �?varsdóttir er ráðin sem aðstoðarskólastjóri við Víkina. �?órey sem er grunnskólakennari að mennt hefur starfað sem deildarstjóri á Víkinni í þrjú ár og verið hægri […]
Stelpurnar lutu í lægra haldi fyrir toppliði Stjörnunnar

Eyjastelpur þurftu að sætta sig við tap gegn Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna í gær. ÍBV komst yfir með marki Cloe Lacasse en Harpa �?orsteinsdóttir sá til þess að leikar voru jafnir þegar gengið var frá velli í hálfleik, átjánda mark hennar í sumar. Donna Key Henry tryggði síðan Stjörnunni sigurinn í seinni hálfleik, átta mínútum […]
Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli

Árleg Kjötsúpuhátíð á Hvolsvelli verður haldin hátíðleg næstkomandi helgi. Um er að ræða þétta dagskrá þar sem allir ættu að finna sér eitthvað við hæfi. Dagskrá föstudaginn 26. ágúst 19:00 Súpurölt Eins og löng hefð er fyrir verður boðið upp á hinar ýmsu gerðir af súpu á föstudagskvöldinu. Bæði er boðið upp á súpu í […]
Undirbúningur handboltaliðanna í fullum gangi

Í gær hóf karlalið ÍBV í handbolta leik á Ragnarsmótinu svokallaða á Selfossi en mótið er liður í undirbúningi liðsins fyrir komandi tímabil. Okkar menn spiluðu þá gegn heimamönnum og fóru þar með sigur af hólmi, lokastaða 25-30 en í hálfleik var staðan12-17. Mörk ÍBV skoruðu eftirfarandi: Theodór Sigurbjörnsson 12, Róbert Hostert 3, Agnar Smári […]