Sterkast að heyra í barnafólki og hlusta á þeirra hugmyndir um lausn mála

Kveikjan að því að taka aftur upp þráðinn í leikskólamálum er stutt viðtal við tvíburamóður sem birtist í fyrsta tölublaði Eyjafrétta á árinu. �?ar nefndi hún, aðspurð út í væntingar sínar til ársins 2017, að hún vonaðist innilega til þess að synir hennar tveir kæmust inn á leikskóla á árinu. �?að er alls ekki víst […]
ATH: Breyttur fundartími: Kynningarfundur fyrir samstarfsaðila vegna frístundastyrkjar

Vestmannaeyjabær auglýsir kynningarfund fyrir þá aðila sem áhuga hafa að sækja um samstarfssamning við Vestmannaeyjabæ vegna frístundastyrks til barna í íþrótta- og tómstundaiðkun. Markmið fundarins er að kynna væntanlegum samstarfsaðilum markmið og tilgang frístundastyrks og fara yfir þær forsendur sem settar eru fyrir samstarfssamningi. Fundurinn er haldinn í fundarsal Íþróttamiðstöðvar fimmtudaginn 19. janúar 2017 kl. […]
Hversdagsheimur og stórviðburðir Vestmannaeyja í sjötíu ár

Sumarið 1947 fór Sigurgeir Jónasson í Skuld út í Álsey. Meðferðis hafði hann myndavél er systir hans, Sjöfn, hafði fengið skömmu áður í fermingargjöf. Skyldi nokkurn tíma hafa hvarflað að þessum 12 ára dreng að þar með væri ævibrautin ráðin, með myndavél um hálsinn næstu 70 árin? Myndaalbúm eru enn varðveitt í Álsey frá þessari […]
Fréttatilkynning – 1973 í bátana

�?egar gos hófst á Heimaey 1973 var fljótlega farið í það að koma íbúum og gestum frá Eyjunni. Flestir fóru með bátum, einhverjir fóru með flugi og svo voru aðrir sem fóru ekki strax. Við komuna til Reykjavíkur um morguninn var fólkið skráð og hvert það fór, alls um 4216 manns. Aldrei var skráð hvaða […]
Sighvatur sendir Sigurgeir kveðju – myndband

Sigurgeir Jónasson ljósmyndari var á þriðjudaginn valinn Eyjamaður ársins 2016 af Eyjafréttum. Innilega til hamingju og takk fyrir gott samstarf í gegnum árin Sigurgeir og fjölskylda. Oftar en ekki hafa myndir Sigurgeirs komið að góðum notum við verk mín. Að minnsta kosti tvisvar hefur mér tekist að koma honum hinum megin við myndavélina. �?essa sjónvarpsfrétt […]
Teldu bílana

Í vikunni var gengið frá samningi um smíði nýrrar ferju sem þjóna á okkur væntanlega næstu tvo áratugina í siglingum milli lands og eyja. Teikningar af nýrri ferju fylgdu með frétt Vegagerðarinnar. Nú geta lesendur – sér til gamans – glöggvað sig á bíladekkinu með því að telja bíla og vagna. Efri teikningin er efra […]
Sigríður Lára Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016

Sigríður Lára Garðarsdóttir knattspyrnukona er Íþróttamaður Vestmannaeyja 2016. �?etta var upplýst á samkomu í Höllinni í gærkvöldi þar sem félög innan ÍBV kynntu hvert sinn íþróttamann. �??Sísí Lára er fædd í Vestmannaeyjum 1994. Hún hóf mjög ung að stunda íþróttir í Eyjum og stundaði ásamt knattspyrnunni handbolta og golf áður en hún valdi að einbeita […]
PopArt sýning í Einarsstofu í Safnahúsi

Listamennirnir Ingvar Björn �?orsteinsson og Oddur Eysteinn Friðriksson sýna um þessar mundir það sem kallað er PopArt í Einarsstofu í Safnahúsi. Sýningin sem stendur fram yfir mánaðamót hefur notið mikilla vinsælda og ekki hvað síst hafa ungir sem aldnir haft gaman af því að nota þrívíddargleraugun sem liggja frammi á sýningunni. Með því að setja […]