Sigurgeir Jónasson ljósmyndari var á þriðjudaginn valinn Eyjamaður ársins 2016 af Eyjafréttum. Innilega til hamingju og takk fyrir gott samstarf í gegnum árin Sigurgeir og fjölskylda. Oftar en ekki hafa myndir Sigurgeirs komið að góðum notum við verk mín. Að minnsta kosti tvisvar hefur mér tekist að koma honum hinum megin við myndavélina. �?essa sjónvarpsfrétt gerði ég fyrir R�?V fyrir þremur árum þegar Sigurgeir afhenti ljósmyndasafn sitt til 60 ára Vestmannaeyjabæ til varðveislu.
�?etta segir Sighvatur Jónsson, fjölmiðlamaður á Facebook síðu sinni og lætur myndbandið fylgja með.
Ljósmyndasafn Sigurgeirs afhent 2014 from SIGVA media on Vimeo.