Ásmundur á mbl.is – Höfum daginn til að klára þetta

�??Við höfum bara daginn til þess að klára þetta að mínu mati,�?? segir Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í samtali við mbl.is spurður um stöðuna í kjaradeilu sjómanna en verkfall þeirra hefur staðið yfir frá því í desember. Vísar hann þar til loðnunnar og segir að ef þau verðmæti eiga ekki að synda framhjá Íslendingum þurfi […]
Enn í hnút – Sjávarútvegsráðherra ekki tilbúin að liðka til

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og samninganefndarmaður sjómanna, segir við mbl.is að fundurinn hjá ríkissáttasemjara í gær hafi verið gríðarlega erfiður. Hann hafi skilað þeirri niðurstöðu að drög að nýjum kjarasamningi hafi verið tilbúin. Aðeins hafi staðið út af að fá vilyrði frá sjávarútvegsráðherra varðandi skattalega meðferð á dagpeningum en því hafi hann hafnað. �??�?að […]
Ljósmyndir Sigurgeirs í Skuld – �?au settu svip á bæinn

Næsta laugardag 18. febrúar nk. kl. 15.00-16.30 verða sýndar ljósmyndir úr mannamyndasafni Sigugeirs í Skuld í Viskusalnum á jarðhæð Strandvegs 50. �?etta verður myndasýning á stóru tjaldi og verður farið yfir um 300 ljósmyndir sem valdar voru af handahófi og eru flestar teknar á árunum 1960-2000. Sigurgeiri til halds og traust eins og á fyrri […]
Alzheimer Kaffi á þriðjudaginn

Alzheimer Kaffi verður haldið í Kviku �?? Félagsheimilinu við Heiðarveg á 3.hæð, �?riðjudaginn 21.mars kl.17.00. Gestur fundarins er Hafdís Kristjándóttir, jógakennari. �??Hvernig setur þú sjálfan þig í 1.sæti�?? �?? erindi um sjálfsrækt og uppbyggingu. Fjöldasöngur með undirleik, Aðgangseyrir 500 kr. Allir hjartanlega velkomnir. Alzheimer-stuðningsfélag Vestmannaeyjum (meira…)
Stofnun Hollvinasamtaka Hraunbúða

Í dag, fimmtudaginn 16. febrúar verður haldinn stofnfundur Hollvinasamtaka Hraunbúða í samkomusal Hraunbúða, klukkan 20:00. Tilgangur félagsins er að aðstoða heimilismenn og bæta aðstöðu þeirra. Einnig að aðstoða aðstandendur við úrlausnir mála er varða skjólstæðinga þeirra, í nánu samráði við yfirstjórn og starfsfólk Hraunbúða. Markmið félagsins er að stofna sjóð og gefa einstaklingum og fyrirækjum […]