Handbolta tímabilinu lokið

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að yfirvöld hafa ákveðið að framlengja samkomubanni til 4. maí nk. og er því ljóst að ekki verður unnt að hefja keppnir að nýju þar sem félögin þarfnast að minnsta kosti 2-3 […]
Sjö til viðbótar greinast smitaðir

Sjö einstaklingar til viðbótar hafa verið greindir með COVID-19 og er fjöldi smitaðra orðinn 102 í Vestmannaeyjum. Fjórir þeirra voru þegar í sóttkví. Enn fjölgar í hópi þeirra sem hafa náð bata og eru þeir orðnir 17. Í dag eru 211 einstaklingar í sóttkví. Enn vantar niðurstöður vegna einhverra sýna frá Íslenskri erfðagreiningu en von […]
Ósambúðarhæfa kynslóðin
Því hefur verið fleygt fram í gamni – þó glöggt megi skynja beiskan og grámyglaðan undirtón – að tíðni skilnaða muni ná hámarki eftir Covid-19 ævintýri heimilanna. Ég er ein af þessum „heppnu“ sem þarf ekki að spá í þessu. Heppnu – innan gæsalappa – því ég gjóa oft með öfundaraugum á þá sem eru […]
Tölvun gefur bækur

Tölvun leggur sitt að mörkum í tilraun til að bæta heimsmet í lestri. Með því að bjóða gefins á annað hundrað bækur í anddyri verslunarinnar. Á heimasíðu átaksins timitiladlesa.is er fólk hvatt til að vera með og sjáðu hvað það nærð að safna mörgum mínútum. Allur lestur telst með. Líka að hlusta á hljóðbók. Líka […]
Snertilaust bókasafn

Bókasafn Vestmannaeyja hefur ekki lokað heldur lánar enn þá út bækur, snertilaust að sjálfsögðu. “Bækur eru hinn besti félagsskapur og hægt er að panta bækur í gegnum síma (488-2040) eða messenger og við reddum málunum,” segir á facebook síður safnsins. Þær bækur sem skilað er fara í “sóttkví” í 4 daga áður en þær fara aftur í útlán, sprittaðar og fínar. Allar bækur eru sprittaðar áður […]
Andlát: Viktoría Ágústa Ágústsdóttir

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langammaViktoría Ágústa Ágústsdóttirfrá Aðalbóli, VestmannaeyjumAndaðist laugardaginn 4. apríl á Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum.Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu fer útför fram í kyrrþey.Fjölskyldan vill þakka starfsfólki á heilbrigðisstofnuninni fyrir góða umönnun og velvild.Ólafur Ágúst Einarsson, Halla SvavarsdóttirAgnes Einarsdóttir, Kári ÞorleifssonViðar Einarsson, Dóra Björk GunnarsdóttirHjalti Einarsson, Dagmar Skúladóttirömmu- og langömmubörn. (meira…)
Rafræn myndlistasýning GRV

Síðustu ár hefur skapast hefð fyrir því að nemendur í myndlistarvali hjá Grunnskóla Vestmannaeyja vinni sjálfstæð verkefni í tímum eftir áramót og sýni svo afraksturinn á vorsýningu í Einarsstofu. Vegna covid-19 var tekin sú ákvörðun að halda rafræna sýningu með verkum eftir nemendur svo bæjarbúar og aðrir fái að njóta. Hlekk á sýninguna má finna […]